Fréttir

Visir.is - Ćttleiđingargögn Kristjönu mögulega fölsuđ: „Ţetta var rosalega skrítiđ og margar tilfinningar og spurningar“

Nadine Guđrún Yaghi skrifar 12. nóvember 2017 20:00

Kristjana M Finnbogadóttir, sem ćttleidd var frá Sri lanka áriđ 1985, segir fréttir af umfangsmikilli ólöglegri ćttleiđingarstarfsemi ţar í landi á sama tíma og hún var ćttleidd  til Íslands vera mikiđ áfall. Eftir ađ hafa leitađ sér ráđgjafar telur hún ađ ćttleiđingargögn sem foreldrar hennar fengu á sínum tíma séu líklega fölsuđ.


Í fréttum okkar á dögunum var sagt frá ţví ađ áttatíu og fjögur börn hafi veriđ ćttleidd hingađ til lands frá Srí Lanka á níunda áratugnum, en líkur eru á ađ ćttleiđingarnar hafi í einhverjum tilfellum veriđ ólöglegar og gögn ţeirra fölsuđ. Hollenskur sjónvarpsţáttur sagđi frá ţví í september ađ ţar hefđi um margra ára skeiđ veriđ starfrćkt svokölluđ barnabýli, eđa baby farms. 

Ljóst er ađ ólöglega var stađiđ ađ ćttleiđingu allt ađ ellefu ţúsund barna frá Srí Lanka til Evrópu á níunda áratugnum ţar sem ţriđji ađili hagnađist á ađ selja ţau.

Í sjónvarpsţáttunum Leitinni ađ upprunanum, sem sýndir eru á Stöđ 2, var sögđ saga Ásu Magnúsdóttur, sem ćttleidd var frá Srí Lanka áriđ 1985. Ţegar hennar mál var skođađ kom í ljós ađ líklega vćru ćttleiđingargögnin sem foreldrar hennar fengu á sínum tíma fölsuđ. 

Kristjana var einnig ćttleidd frá Srí Lanka á ţessum tíma. Hún segir fréttir af málinu hafa veriđ mikiđ áfall.

„Ţetta var rosalega skrítiđ og margar tilfinningar og spurningar. Margt ósvarađ sem kemur upp í kollinn á manni sem mađur veit ekki einu sinni hvort mađur fái svör viđ,“ segir Kristjana. 

Eftir ađ hafa heyrt fréttir af málinu leitađi Kristjana til íslenskrar ćttleiđingar eftir ráđgjöf sem samtökin bjóđa nú vegna ţessa. Ţá hafđi Kristjana einnig samband viđ Ásu.

„Ţví ţađ er svo rosalega margt líkt í gögnunum okkar. Bćirnir til dćmis og nöfnin, fćđingarstađur. Ţađ virđist allt bara vera ţađ sama. Ţannig ađ viđ ćtlum ađ hittast á bera saman gögn,“ segir Kristjana en ţćr voru, eins og fram hefur komiđ, báđar ćttleiddar frá Srí lanka áriđ 1985. Kristjana segir fjölmargt í ćttleiđingar pappírum ţeirra ansi líkt. Vegna ţessa telur ţví ađ mögulega séu ćttleiđingargögnin sem foreldrar hennar fengu á sínum tíma fölsuđ.

„Ég hef heilmiklar áhyggjur af ţví en ţađ mun breyta miklu fyrir mig,“ segir Kristjana sem er stađráđin í ţví ađ leita uppruna síns. „Viđ fjölskyldan höfum oft rćtt ţetta og okkur hefur langađ ađ fara ţarna út saman og viđ stefnum alveg ennţá ađ ţví,“ segir Kristjana.

 

Visir.is - Ćttleiđingargögn Kristjönu mögulega fölsuđ: „Ţetta var rosalega skrítiđ og margar tilfinningar og spurningar“

 


Svćđi