Fréttir

Visir.is - Bakviđ tjöldin viđ gerđ ţáttanna Leitin ađ upprunanum

Ţađ fer gríđarleg vinna í hvern ţátt.
Ţađ fer gríđarleg vinna í hvern ţátt.

Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2017 10:30

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir snéri aftur međ ţáttinn Leitin ađ upprunanum í haust og hefur önnur ţáttaröđin fengiđ frábćrar viđtökur.


Ţátturinn sló rćkilega í gegn síđasta vetur og var međal annars valinn besti fréttaţátturinn á Edduverđlaununum og fékk Sigrún sjálf verđlaun fyrir umfjöllun ársins hjá Blađamannafélagi Íslands.

Kjartan Atli Kjartansson kíki í heimsókn til Sigrúnar í ţćttinum Ísland í dag og fékk ađ sjá bakviđ tjöldin viđ gerđ ţáttanna.

Hér ađ neđan má sjá umfjöllun Íslands í dag frá ţví í gćrkvöldi.

 

 


Svćđi