Fréttir

Vísir.is - Haukur Hákon lćtur ekkert stöđva sig og fór upp Esjuna: „Ćđislegt ađ fá ađ fara alla ţessa leiđ“

Haukur Hákon Loftsson
Haukur Hákon Loftsson

„Ég hef mjög gaman af útivist, hvort sem ţađ er ađ ganga, synda, hlaupa eđa hvađ sem er,“ segir Haukur Hákon Loftsson 15 ára íslenskur strákur sem er međ CP lömun en lćtur ekkert stöđva sig.

„Ţađ sem einkennir mig er mest gleđi, hamingja og sjálfstćđi og ég kann ađ hlusta. Ég er í Langholtskóla og er ađ fara í 10. bekk. Mađur trúir ţví kannski ekki sjálfur ađ mađur sé ađ fara í tíunda bekk, ţví ţađ er svo stutt síđan ađ mađur var bara lítill polli.“

Haukur ćfir sund hjá íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík.

„Ég er búinn ađ ćfa sund í fimm ár. Ég er búinn ađ vera í mörgum íţróttum en mér finnst sundiđ vera einna allra best. Ég get ekki synt baksund, ţví ţá fer mér ađ svima og svona. Bringusundiđ og skriđsundiđ eru svona mínar ađalgreinar.“

Haukur er ćttleiddur frá Indlandi.

„Hann getur ekki stađiđ uppréttur og gengur ţví um í göngugrind eđa fer um í hjólastól,“ segir Sigrún Hauksdóttir, móđir Hauks, og bćtir ţví viđ ađ hann sé alltaf til í allt.
„Hann er alltaf glađur og kátur og aldrei neitt vesen. Ţegar ađ tćkifćriđ gafst hjá Öryggismiđstöđinni ađ hćgt vćri ađ fara upp á Esju ţá sóttum viđ strax um fyrir Hauk, ţví ţetta var frábćrt tćkifćri fyrir hann.“

Haukur lćtur ekkert stöđva sig.
Haukur lćtur ekkert stöđva sig.

„Mér finnst ég fá vođalega mikiđ út úr ţví, bćđi ađ hreyfa mig og fá ţessa hjálp sem ég ţarf ađ fá. Ađ fá ađ prófa ađ fara á Esjuna í fyrsta skipti var ćđislegt.“

Nú á dögunum ađstođađi Öryggismiđstöđin 24 einstaklinga, međ einhverskonar fötlun, upp Esjuna. Var ţetta gert í tilefni af tuttugu ára afmćli fyrirtćkisins. Haukur var einn af ţeim.

„Ţetta var rosalega skemmtileg upplifun,“ sagđi Haukur rétt áđur en hann fór af stađ upp fjalliđ.

„Ţađ er ekkert sjálfgefiđ ađ fá vindinn í andlitiđ og verđa skítugur ţegar mađur er fatlađur,“ segir Sigrún.

„Viđ vorum alltaf međ ţađ markmiđ ađ komast alla leiđ. Strákarnir sem voru ađ ađstođa mig voru alveg búnir á ţví en ţetta hafđist ađ lokum. Viđ komumst upp ađ Steini og náđum ađ taka myndir. Ţetta var alveg ćđislegt, ćđislegt ađ fá ađ fara alla ţessa leiđ.“

Vísir.is - Haukur Hákon lćtur ekkert stöđva sig og fór upp Esjuna: „Ćđislegt ađ fá ađ fara alla ţessa leiđ“


Svćđi