Frttir

Vsir.is - Heyru hn er fundin

Sunnudaginn 3.3.2024 birtist grein visir.is um Fanney r Gunnlaugsdttur sem var ungabarn egar hn var ttleidd fr Sri Lanka.

Eftir a hafa horft sjnvarpsttina Leitin a upprunanum kviknai hj henni lngun; hn vildi finna blmur sna. Hana grunai hins vegar aldrei a a ttu einungis eftir a la tvr vikur ar til a mir hennar kmi leitirnar. Atburarsin var a mrgu leyti lygileg.

Ekkert feimnisml

Upplsingarnar sem mamma og pabbi fengu snum tma voru a blmir mn hefi veri mjg ung og ekki veri fr um a sj um mig. au fengu lka a vita a blfair minn vri hermaur, segir Fanney en hn var eins mnaa egar foreldrar hennar, Gunnlaugur Haraldsson og Elsabet Jhannsdttir, ttleiddu hana fr Sri Lanka og fru me hana heim til slands. a var ri 1985.

Fyrsta mnu vinnar dvaldi hn samt blmur sinni fingarheimili Colombo.

a er algengt a ungar, einstar og ftkar mur komi anga og eignist brnin sn og gefi au svo til ttleiingar. a er oft annnig a fjlskyldur eirra vita ekki af megngunni, srstaklega ef brnin eru getin utan hjnabands.


essi mynd var tekin egar foreldrar Fanneyjar fengu hana fyrst fangi Sri Lanka, ri 1985.ASEND

Fanney lst upp hj foreldrum snum Akranesi, samt brur snum, Heimi Fannari, sem er rettn rum eldri. Og ar br hn enn dag, samt eiginmanni og tveimur dtrum, auk ess sem hn tv bnusbrn eins og hn orar a.

ttleiingin var alltaf mjg opi umruefni egar g var yngri, segir hn.

Foreldrar hennar fengu snum tma mppu me llum helstu upplsingum; fingarvottor, heilsufarsupplsingar og anna.

g gat alltaf spurt foreldra mna ef g var forvitin og etta var aldrei neitt feimnisml. En g var aldrei a sp neitt srstaklega essu, ekki annig s. essar upplsingarnar bara voru arna, og ef g vildi vita eitthva spuri g og au svruu. En etta var aldrei a angra mig neitt.

En a breyttist aeins egar g var orin fullorin, srstaklega eftir a g var sjlf mamma. fr g a pla meira minni sjkrasgu og ess httar. Og g hugsai lka me mr:Hva ef g hefi gefi dttur mna fr mr? Myndi g ekki vilja vita hva hefi ori um hana?g hugsai alltaf me mr a ef g myndi lta vera af essu, fara af sta essa leit, og blmir mn myndi endanum ekki vilja vera samskiptum vi mig, vri a allt lagi. Hn myndi allavega vita um mn afdrif; vita a g tti gott lf dag.


Systkinin Fanney r og Heimir Fannar.ASEND

trleg tilviljun

ri 2021 horfi Fanney sjnvarpsttina Leitin a upprunanum St 2. ar kom fyrir nafn Auri Hinriksson, en Auri hefur gegnum tina astoa fjlmarga vi a leita uppruna sns Sri Lanka.

Og kviknai einhverju hj mr og g og maurinn minn frum virkilega a ra etta. Hann var srstaklega spenntur; fr strax facebook og sl inn nafni hennar Auri og ni loks a finna hana og senda henna skilabo.

Og kjlfari fr boltinn a rlla.

Auri er me rosalega miki af sambndum arna ti, og hn ba mig um a senda sr ggnin sem g var me, sem g geri. essum ggnum var meal annars heimilisfangi fingarheimilinu, og nafn blmur minnar. Auri fr stfana og kom ljs a allar upplsingarnar stust, og blmir mn bj meira a segja vi essa smu gtu.

a liu tvr vikur ar til Auri hringdi mig og sagi: Heyru, hn er fundin! g tlai ekki a tra essu. g bjst aldrei vi v a etta myndi gerast svona hratt. g hafi horft Leitina a upprunanum snum tma og s ar a etta er ferli sem tekur venjulega ofboslega langan tma. g var ess vegna bin a ba mig undir a etta gti ori langt og erfitt ferli, og g hafi ekki ora a gera mr neinar srstakar vntingar.

Atburarsin var raun trleg, eins og Fanney lsir.a er algengt arna Sri Lanka a konur fari til landa eins og Dubai ea Sdi Arabu, dvelji ar tv til rj r og vinni sem nokkurskonar jnustustlkur heima hj rku flki. egar Auri fann blmur mna var hn einmitt leiinni til Sdi Arabu eftir rfa daga. Ef Auri hefi ekki fundi hana akkrat essum tmapunkti er ekki vst a hn hefi nokkurn tmann n a hafa uppi henni, segir hn.etta var afskaplega skrtinn dagur, egar Auri hringdi mig. g hl og g grt og var bara einhverjum tilfinningarssbana. egar g vaknai klukkan sj morguninn eftir tk g eftir v a a hafi einhver reynt a hringja mig Facetime- og a reyndist vera blmir mn. Vi ttum semsagt okkar fyrsta fund arna, gegnum Facetime. etta var svo trlegt. Hn grt og grt og endurtk sfellu: Fyrirgefu, fyrirgefu, mean g var a sjlf a reyna a halda aftur af trunum.g sndi henni myndir af brnunum mnum og etta var bara trlega skrti og magna og yndislegt, allt sama tma. Og g fkk a vita a g tti tvr systur, segir Fanney og btir vi a a hafi strax stai til a fara t til Sri Lanka svo r mgur gtu hist.

rjr vikur til stefnu

Ekki lngu seinna fr blmir Fanneyjar san til Sdi Arabu til a vinna. essum tma var Covid faraldurinn fullum gangi og feralag til Sri Lanka var ekki mgulegt.

En um mitt r 2023 dr loks til tinda.

f g smhringinu fr Auri. a kom ljs a blmir mn hafi misst systur sna og var leiinni til Sri Lanka stutta heimskn eftir rjr vikur. Og Auri sagi bara vi mig hreint t: Fanney, a er n ea aldrei. g hringdi manninn minn, brur minn og konuna hans og sagi: Jja, etta er bara a fara a gerast. Af v a foreldrar mnir eru nna skilin fannst mr afskaplega mikilvgt a taka brur minn me mr t og hafa hann me mr essu. g var svo hrdd um a g myndi ekki hndla etta. Og endanum kvum vi a fara ll saman t, g, maurinn minn, brir minn og mgkona.

kjlfari gerust hlutirnir hratt. a voru einungis nokkrar vikur til stefnu.

a vill bara svo til a brir minn er algjr undramaur. Hann tk svolti stjrnina arna og s til ess a etta myndi allt ganga upp. g var nefnilega sjlf eitthva svo ringlu essu llu saman og var ekki n a metaka etta allt. En hann s um a gera allar rstafanir, panta og grja allt. g ni ess vegna a kpla mig aeins t, og undirba mig andlega fyrir a sem var vndum. g er afskaplega akklt honum. g veit hreinlega ekki hva g hefi gert n hans.

Mgnu stund

oktber seinasta ri flaug hpurinn san fr slandi til London, aan til Dubai og loks til Sri Lanka.

Fanney bj til su Instagramar sem hn birti myndir og myndskei r ferinni.

g man a vi lentum arna Sri Lanka eldsnemma mnudagsmorgni og g hugsai me mr: kei, etta er bara a gerast.Auri var bin a gera allar rstafanir; tvegai okkur islegum blstjra sem kom og stti okkur og fr me okkur heim til Auri. Vi vorum bin a koma okkur saman um a a vri best a vi myndum ll hittast ar, ruggu umhverfi. Og egar vi komum anga var blmir mn egar mtt og bei spennt eftir okkur. Vi gengum inn og ar var hn; essi pnulitla og fallega kona, rifjar Fanney upp.

a var lsanleg stund egar Fanney og blmir hennar hittust fyrsta skipti.ASEND


etta var auvita bara algjrlega mgnu stund. a er eiginlega ekki hgt a lsa essari upplifun. Brir minn sagi henni fr v egar g kom til slands snum tma, egar hann var sjlfur fjrtn ra, og sagi henni sgur af mr og okkur tveimur. a fannst henni afskaplega gaman og drmtt a heyra. Henni fannst lka merkilegt og hugavert a heyra um okkar systkinasamband, a g tti brur sem vri ninn mr og vri gur vi mig. a er vst svo algengt arna ti a ungir strkar komi illa fram vi yngri systur snar, vanviri r og nist eim.

nnur systir Fanneyjar mtti stuttu seinna og uru ar miklir fagnaarfundir.Fanney segir a hafa veri magna a hitta blmur sna eigin persnu.

egar flki mitt s okkur saman arna fyrst fannst eim trlegt hva vi vorum lkar. Alltaf egar g hl ea brosi f g svona krumpur nefi, og hn gerir nkvmlega a sama, sem mr finnst trlega merkilegt. Vi erum lka me nkvmlega eins hltur, og erum mjg svipaar vexti.


Allur hpurinn samankominn.ASEND

Daginn eftir nttu Fanney og hin hpnum tkifri og skouu sig um borginni. Daginn eftir hitti Fanney svo blmur sna aftur.

a var yndislegt, vi boruum saman og svo bau g henni ftsnyrtingu. Hn hafi aldrei geta leyft sr svoleiis dekur og a var islega gaman hj okkur a eiga svona mgnastund og dlla okkur saman. Svo fr hn t daginn eftir.

Feraveldi Sri Lanka

Eftir v sem lei, og Fanney og blmir hennar rddu meira saman fkk Fanney lka a vita meira um uppruna sinn og sguna ar bak vi.

Og gat g fyllt upp svo margar eyur. Fengi svr vi llum spurningunum sem g hafi. Hn var rosalega opin, og svarai llum spurningum sem g var me. g fkk aldrei tilfinninguna a hn vri a leyna mig einhverju, segir hn.

Blfair minn var hermaur, hann og blmir mn voru saman arna snum tma, en voru ekki fstu sambandi. egar hn var san frsk a mr sagi hann henni a hann yrfti a fara heim til fjlskyldu sinnar og bija um leyfi til a giftast henni. Hann fr og kom aldrei aftur. Hn heyri aldrei neitt meira fr honum. etta er auvita allt nnur menning arna ti, feraveldi er svo rkjandi. En svona var etta.

Mr skilst samt a hann hafi veri mjg gur vi hana, og hafi veri spenntur fyrir v a eignast me henni barn. En af v a hn var orin ltt, og au ekki gift tku foreldrar hans a ekki ml. Blmir mn tk seinna meir saman vi annan mann, og eignaist me honum tvr stelpur, systur mnar. S maur var vst mikill drykkjusjklingur og kom ekki vel fram vi hana og hann lst fyrir mrgum rum. Systur mnar vissu af mr, en hfu vst aldrei ora a spyrja hana. essi ttleiing var eiginlega aldrei rdd. Mr skilst a systur blmur minnar viti af mr, en ekki brur hennar. etta er svona karlaveldi arna ti, og miki tab a eiga barn utan hjnabands.

trleg tenging

Hn sagi mr lka fr deginum egar hn gaf mig fr sr. kom hn semsagt me mig inn sal dmshsi, ar sem mamma og pabbi biu, og afhenti eim mig. a var svolti magna a hn hafi treyst sr a. Hn sagi vi mig a hn hefi alltaf haft rosalega ga tilfinningu gagnvart foreldrum mnum, hn hefi fundi a sr a au vru gott flk og a g vri gum hndum hj eim. En hn sagi lka a etta hefi veri a erfiasta sem hn hefi nokkurn tmann gert vinni. a var lka gaman a heyra essa sgu fr henni, af v a g hafi heyrt essa sgu ur fr foreldrum mnum, semsagt eirra upplifun."

Fanney starfar heilbrigisgagnadeildinni sjkrahsinu Akranesi, auk ess sem hn er lrur naglafringur og er a ljka nmi nringarfri. Hn veit a ef hn hefi ekki veri ttleidd til slands hefi hn aldrei fengi essi tkifri. Hn segir a a hafi veri srt a horfa upp hvernig lf blmir hennar og systur ttu Sri Lanka. Lfsgin ar eru allt nnur.

Systur mnar ti hafa bar loki nmi, nnur er leiksklakennari og hin er hjkrunarfringur, en r hafa hvorugar fengi a vinna vi sitt fag. g fkk rosalega miki samviskubit, og etta er eiginlega enn svolti a plaga mig.Af hverju fkk g etta tkifri en ekki r?

Hn segist lka hafa teki eftir v, egar hn kom t til Sri Lanka, a a var mislegt hennar fari sem kom heim og saman vi flki ar.

Fanney hyggst heimskja Sri Lanka aftur framtinni, enda hn ar sterkar rtur.ASEND

Flki mitt var eiginlega sm sjokki, a var svo margt sem au tengdu saman vi mig og etta land. g er til dmis rosalega opin manneskja, og tala vi alla. a er mjg rkt flki arna ti. g er lka voalega glysgjrn, og g er voa sjaldan sokkum, mr finnst rosalega gott a vera tsunum. etta er trlega skrti, a er eins og a s eitthva blinu mr. a er einhver rosalega sterk tenging.

Eftir a Fanney kom heim til slands hefur hn a sjlfsgu haldi sambandi vi blmur sna. Og hn stefnir a heimskja Sri Lanka aftur framtinni og skoa sig betur um.

Blmir mn er rosalega dugleg a kommenta myndir hj mr facebook. Henni finnst ofboslega gaman a sj myndir af brnunum mnum. Og vi sum kannski ekki a tala saman hverjum einasta degi vitum vi af hvor annarri. Og a er yndislegt, segir hn.

etta ferli er bi a vera eitt strt kraftaverk. Fyrst og fremst hefur etta opna augu mn fyrir v hva g er lnsm, a hafa fengi a koma til slands og eiga gott lf. g er endalaust akklt.

Sj frtt vsir.is

Svi