Fréttir

Vísir.is - Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“

STEFÁN ÁRNI PÁLSSON SKRIFAR

„Vil ţakka ykkur hverjum og einum fyrir stuđning í máli, myndum og símtölum. Ég er aftur orđlaus yfir viđtökunum,“ segir Kolbrún Sara Larsen í fćrslu á Facebook en undanfarnar ţrjár vikur hefur veriđ fjallađ um leit Kolbrúnar ađ foreldrum sínum í ţáttunum Leitin ađ upprunanum á Stöđ 2. Ferđalag hennar var ótrúlegt og eignađist hún međal annars 11 systkini í leiđinni.

„Hvern hefđi grunađ ađ ég kćmi heim frá Tyrklandi međ bakpokann fullan af upplýsingum, auka ári (hóst) og ţakklćti? Tja ekki mér,“ segir hún en í ţáttunum kom međal annars í ljós ađ Kolbrún er fćdd áriđ 1979, ekki 1980 eins og hún hélt alltaf.

„Ég fór út í ţessa ferđ grunlaus um hvađ myndi gerast og hvađ myndi koma uppá yfirborđiđ. Ţađ var auđvitađ skrýtiđ ađ taka myndatökumann og reynslubolta og mjög svo fróđleiksfúsa konu međ sér. Ég er ţó ţakklát ţeim í dag ţví nú á ég allt saman samansett á fallega hátt sem fyllir heila bíómynd.“

Fór út međ nokkur vopn á hendi Kolbrúns segir ađ saga hennar minni á Grimmsćvintýri og hefđi hana aldrei órađ fyrir hversu marga lykkjur ćvintýriđ tók á alltof stuttum tíma.

„Ég fór út međ nokkur vopn í hendi. Ég ákvađ ađ leita ekki uppi neinar upplýsingar, ţ.e.a.s um landiđ og ţjóđ, áđur en lagt yrđi af stađ. Engin krafa var gerđ á einn eđa neinn hvorki sjálfa mig, ferđafélagana mína né fjölskyldumeđlimi mína, heima og ytra. Ég gerđi mér engar vonir né vćntingar. Ákvađ ađ taka á móti og vera opin fyrir ólíkri menningu og hugsunarhćtti. Ţađ var ţađ eina sem ég gat gert.“

Hún segist hafa tekiđ ákvörđun ađ fara ein af stađ međ ókunnugu fólki.

„Í stađ ţess ađ taka maka eđa börn međ. Ţetta átti algjörlega ađ vera mín upplifun á mínum grundvelli. Nú tala ég mikiđ um mig, en ég hugsađi ađ ef ég hefđi ekki fariđ međ ţann hugsunarhátt ţá hefđi ég líka ekki haft tíma til ađ njóta, njóta hvers augnabliks og hverrar stundar. Skilningarvitin voru fullnýtt.“

Kolbrún segist hafa fundiđ móđur sína Yeter og föđur sinn Husseyin, ţeirra maka og stjúpbörn og auka eiginkonu.

Eignađist ellefu systkini „Eignađist 11 ný systkini, 4 alsystur og 7 hálfsystkini. 10 uppeldissystkini sem voru hluti af mér og dekruđu mig fyrstu 2 árin og frćnku sem dáđi mig. Ég var alltaf hluti af risastórri fjölskyldu og myndin er heil. Komst ađ ţví ađ ţau leituđu öll sem eitt logandi ljósi ađ mér í mörg ár. Komst ađ ţví ađ ţau sćju alltaf eftir ţví ađ hafa gefiđ mig frá sér. Sambland af neyđ, skorti á upplýsingum og umhverfisađstćđum gerđu ţađ ađ verkum ađ ég endađi á Íslandi.“

Hún segist hafa fundiđ fólkiđ sitt, sem sumt sé uppfullt af sektarkennd og eftirsjá.

„Ţau dćma sig hart og ég finn svo mikiđ til međ ţeim. Ég gerđi eins og ég gat ađ hughreysta ţau og styrkja ţau í ţeirri trú ađ ég hafi haft ţađ gott og beri engan kala til ţeirra. Ţvert á móti stćkkađi hjartađ mitt margfalt og eru ţau komin til ađ vera í mínum huga. Reyni allt sem ég get til ţess áfram. Ţađ sem kom mér kannski allra mest á óvart ef burt er séđ frá ţví ađ hafa fundiđ ţau öll. Er ađ hugsunarhátturinn, hláturinn, skapgerđin, hendurnar, vaxtarlagiđ, göngulagiđ, nefiđ, háriđ, hlýjan, forvitnin, húmorinn og brosiđ, ţekkti ég sjálf og upplifđi inn ađ beini. Í fyrsta skiptiđ á ćvinni get ég samsamađ mig öđrum.“

Kolbrúnu langar ađ ađstođa ađra í sömu stöđu.

„Veit ekki hvernig ég fer ađ ţví. Er alltaf til í ađ spjalla og miđla af reynslu. Ekkert er mér heilagt, svona eins og mamma Yeter komst einnig ađ orđi. Nćsta skref er algjörlega í lausu lofti, mér finnst ég samt ekki geta hćtt núna. Ţessi ótrúlega saga ţarf ađ komast á prent á einn eđa annan hátt. Eitt er ţó víst ađ ég er moldrík kona í dag.“

Vísir.is - Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“


Svćđi