Fréttir

Vísir.is - Kolbrún Sara missir sjálf af lokaţćttinum: „Vona svo sannarlega ađ ţiđ njótiđ og dćmiđ ekki“

Stefán Árni Pálsson skrifar

„Ekki ţađ ađ ég ţurfi ađ minna á en langađi bara ađ láta ykkur vita ađ síđasti ţátturinn af ferđalagi mínu í leitinni minni ađ upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég ađ vinna og ţar af leiđandi fć ég ekki ađ horfa á sama tíma og ţiđ,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöđufćrslu á Facebook.

Ţriđji og síđasti ţátturinn af hennar sögu verđur á dagskrá Stöđvar 2 í kvöld en hún hefur veriđ til umfjöllunar undanfarnar tvo sunnudaga í ţáttunum Leitin ađ upprunanum.

Síđasti ţáttur var sannarlega ótrúlegur og hlaut óvćntan endi ţegar Kolbrún ljóstrađi ţví upp ađ hún ćtlađi ađ halda til fundar viđ móđur sína í afskekktu fjallaţorpi, ţrátt fyrir ađ fjölskyldan hefđi ráđlagt henni ađ gera ţađ ekki. Ţađ eru ţví vafalaust margir sem bíđa spenntir eftir ţćttinum í kvöld, en Kolbrún sjálf missir ţví miđur af honum.

„Ég vona svo sannarlega ađ ţiđ njótiđ og dćmiđ ekki, fólk er fólk og allir gera mistök. Enginn er heilagur. Ţetta var ansi strembiđ ferđalag, andlega og líkamlega og sést ţađ best í restina ađ ég er ađ verđa ansi ţreytt og snúin enda upplýsingarnar óyfirstíganlega miklar á tímabili. En ţiđ horfiđ bara framhjá ţví.“

Kolbrún hvetur vini sína til ađ leyfa sér ađ fylgjast međ ţeirra upplifun af ţessu öllu saman.

„Hvort heldur ţađ er í myndum eđa máli. Ţađ er ekki laust viđ ađ ég finni fyrir smá stressi, en ţiđ hafiđ hjálpađ mér yfir erfiđasta hjallinn. Ţiđ getiđ ekki ímyndađ ykkur hversu mikiđ mig langar heim. Ţađ verđur víst ađ bíđa örlítiđ lengur međan safnađ er í bleika grísinn međ stóru bumbuna.“

Vísir.is - Kolbrún Sara missir sjálf af lokaţćttinum: „Vona svo sannarlega ađ ţiđ njótiđ og dćmiđ ekki“


Svćđi