Fréttir

visir.is - Leitin ađ upprunanum: „Ţetta er púsluspliđ sem vantar“

„Mig langar svo ađ veita henni hugarró,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, ein ţriggja íslenskra kvenna sem er til umfjöllunar í ţáttunum Leitin ađ upprunanum sem hefja göngu sína á Stöđ 2 um helgina. Brynja Dan á mynd af líffrćđilegri móđur sinni og má ţar glögglega sjá hve líkar mćgđurnar eru. 

Í ţáttunum fylgir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir konunum ţremur út í heim í leit ađ líffrćđilegum foreldrum sínum. 

„Ţćr voru allar ćttleiddar til Íslands á sínum tíma og höfđu mjög takmarkađar upplýsingar um sína fortíđ,“ segir Sigrún Ósk.

Leitin bar ţćr međal annars í fátćkrahverfi í Sri Lanka og fjallaţorp í Tyrklandi.

„Ţetta eru magnađir ţćttir, ţótt ég segi sjálf frá, enda er efniđ eitthvađ sem allir geta tengt viđ. Ađ vilja vita hvađan mađur kemur,“ segir Sigrún.

Međfylgjandi er stikla úr ţáttaröđinni en fyrsti ţáttur er á dagskrá Stöđvar 2 kl. 20.05 á sunnudag, ađ loknum Borgarstjóranum. Í fyrsta ţćttinum verđur sögđ saga Brynju Dan en hún var ćttleidd frá Sri Lanka fyrir rúmum 30 árum.

visir.is - Leitin ađ upprunanum: „Ţetta er púsluspliđ sem vantar“
 


Svćđi