Fréttir

Vísir.is - Leitinni ađ ljúka og líka hjá sonum Sigrúnar

LÍFIĐ
16:15 09. DESEMBER 2016 

„Ţađ verđur sérstakur lokaţáttur ţar sem viđ hittum stelpurnar allar aftur, rifjum upp hápunktana úr ţáttunum og sýnum reyndar líka nokkur fyndin brot sem enduđu á klippigólfinu,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir um áttunda og síđasta ţáttinn af Leitinni ađ upprunanum sem fer í loftiđ á sunnudag.

Ţćttirnir hafa vakiđ mikla eftirtekt og hafa tryggt sér dyggan áhorfendahóp en Sigrún segir ađ ekki liggi fyrir hvort gerđ verđi önnur ţáttaröđ.

„Ţađ verđur bara ađ fá ađ koma í ljós. Ţetta er búiđ ađ vera mjög gefandi verkefni en ađ sama skapi óhemju mikil vinna í mjög langan tíma. Ég held til dćmis ađ synir mínir hafi leitađ logandi ljósi ađ mömmu sinni allt ţetta ár,“ segir Sigrún og hlćr.

Međfylgjandi er brot úr lokaţćttinum sem verđur sýndur á Stöđ 2 á sunnudag, eins og áđur segir.

Vísir.is - Leitinni ađ ljúka og líka hjá sonum Sigrúnar

 


Svćđi