Fréttir

Visir.is - Mamma Elvars rakst á konu á Facebook sem hún kannađist viđ

Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2022 12:31

Elvar var ćttleiddur fyrir fjörutíu árum. Elvar var ćttleiddur fyrir fjörutíu árum. 

Elvar Már Torfason var ćttleiddur frá Gvatemala fyrir fjörutíu árum, ađeins nokkurra mánađa gamall.

Hann var alinn upp af yndislegum foreldrum í hópi ţriggja systkina á Íslandi. Áhugi hans á upprunaleit kviknađi ekki fyrr en fyrir örfáum árum, en eftir ţađ ákvađ móđir hans, Margrét Ţráinsdóttir, ađ gera allt sem í hennar valdi stćđi til ađ hjálpa honum ađ leita.

Kćrasta og barnsmóđir Elvars er fćdd í Taílandi en fluttist til Íslands á unglingsárunum og hefur búiđ hér síđan. Synir ţeirra eru ţví íslenskir og taílenskir, eiga ćttingja í Taílandi sem ţeir heimsćkja reglulega og föđurfjölskyldu hér heima - og svo eru ţađ líffrćđilegu ćttingjarnir í Gvatemala sem Elvar vissi lítiđ sem ekkert um.

Fengu fréttirnar ţegar hann var ađeins vikugamall

Margrét Ţráinsdóttir, mamma Elvars, hellti sér út í upprunaleit međ syninum. Hún og eiginmađur hennar, Torfi Karl Karlsson, ćttleiddu eldri son sinn, Davíđ Örn, frá Gvatemala áriđ 1979. Hann var ađeins vikugamall ţegar ţau fengu fregnir af honum og hálfum mánuđi seinna voru ţau komin út ađ sćkja hann.

Elvar fćddist međ skarđ í vör. Hann fór í ađgerđir vegna ţess hér heima sem gengu vel og sem fyrr segir átti hann góđ og hamingjurík ćskuár á Íslandi.

Ef ţú hefur ekki nú ţegar séđ ţáttinn ćttir ţú ekki ađ lesa meira.

.

.

.

.

Ţađ er búiđ ađ vara ţig viđ.

.

.

.

.

.

Pappírar Elvars reyndust vera á spćnsku og viđ fyrstu sýn virtust ţeir líka innihalda fátt annađ en stađlađar upplýsingar um ćttleiđingar. Margrét fékk spćnskumćlandi einstakling til liđs viđ sig og fékk ţann grun sinn stađfestan, en í pappírunum var ţó bćđi nafn móđurinnar og fćđingardagur svo Margrét lagđi af stađ međ fátt annađ í höndunum, nafniđ Dominga Mateo og fćđingardagurinn 28. september 1963.

Í ljós kom ađ listinn á Facebook var langur yfir konur sem hétu ţessum nöfnum. Engin ţeirra reyndist ţó vera skráđ međ ţennan fćđingardag og Margrét eyddi löngum stundum í ađ fletta í gegnum myndaalbúm og velta ţví fyrir sér hvort viđkomandi kona gćti veriđ sú sem var á myndinni sem fylgdi međ syni hennar fyrir 40 árum.

Margrét eyddi ófáum stundum fyrir framan tölvuna ađ leita ađ Dominga Mateo.

En eftir ófáar stundir framan viđ tölvuna sá hún andlit á konu sem henni fannst ađ gćti veriđ kunnuglegt. Eftir dágóđa stund ákvađ Margrét ađ senda konunni skilabođ og eftir langan tíma og ađstođ frá vinum hennar á Facebook kom loksins svar.  Hún var konan á myndinni og móđir Elvars fundin.

Bróđir Elvars myrtur

Ţađ var ţví ákveđiđ ađ skella sér út til Gvatemala og fór kćrasta Elvars međ honum út. Elvar hafđi áđur fengiđ ađ vita ađ hann hefđi veriđ frumburđur móđur sinnar og ađ hann ćtti fjögur yngri systkini í Gvatemala sem hefđu vitađ af honum alla tíđ. Ţrjár systur og bróđur sem lést áriđ 2013 en sá var myrtur ţegar hann var staddur á bensínstöđ.

Einstök stund ţegar ţau féllust í fađma. 

Fjölskylda Elvar býr viđ mikla fátćkt úti og voru ađstćđur ţeirra slćmar en ţađ kom ekki ađ sök ţegar Elvar fékk ađ hitta móđur sína í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Einstaklega fallegt augnablik eins og sjá má hér ađ neđan.

Visir.is - Mamma Elvars rakst á konu á Facebook sem hún kannađist viđ


Svćđi