Fréttir

visir.is - Margra barna mćđur: Gerđi hlé á barneignum í tćp 20 ár

JÓHANN ÓLI EIĐSSON SKRIFAR

„Ţađ hvarflađi ekki annađ ađ mér en ađ ég vćri steinhćtt ađ eiga börn," segir Selfyssingurinn Linda Jónsdóttir sem er viđmćlandi í ţriđja ţćtti af Margra barna mćđrum sem er á dagskrá Stöđvar 2 í kvöld.

Linda eignađist dćtur sínar ţrjár ung ađ árum en ţegar hún var ađ nálgast fertugt kynntist hún Valtý Bergmann Ármannssyni sem var ţá barnlaus og starfađi sem smiđur á Barbados. Ţau hafa veriđ saman frá ţví daginn sem ţau hittust og fyrir sex árum ćttleiddu ţau dreng frá Kína sem fékk nafniđ Valtýr Bergmann. Tveimur árum síđar ćttleiddu ţau annan dreng, Kristján Karl. Tvćr dćtra hennar voru ţá komnar í háskóla og sú yngsta í framhaldsskóla.

Linda segist aldrei hafa miklađ ţađ fyrir sér ađ „byrja upp á nýtt". „Nei, aldrei. Jafnaldrar mínir eru flestir komnir međ stálpuđ börn og mađur er auđvitađ dálítiđ sér á báti. En mér finnst bara svo gaman ađ vera nálćgt börnunum mínum og gćti ekki hugsađ mér ađ vera ađ gera neitt annađ í dag."

Ţátturinn er á dagskrá Stöđvar 2 í kvöld kl. 20.05.

visir.is - Margra barna mćđur: Gerđi hlé á barneignum í tćp 20 ár


Svćđi