Fréttir

Visir.is - Tilfinningarnar báru Brynju ofurliđi á Sri Lanka: „Mig langar ađ heyra hana segja nafniđ mitt“

Saga Brynju Dan er mögnuđ
Saga Brynju Dan er mögnuđ

LÍFIĐ
STEFÁN ÁRNI PÁLSSON SKRIFAR

Ţátturinn Leitin ađ upprunanum hóf göngu sýna á Stöđ 2 í gćr. Í fyrsta ţćttinum var fariđ yfir magnađa sögu Brynju Dan. Í ţessari frétt koma fram upplýsingar um ţáttinn og hvernig málin hafa ţróast hjá Brynju en hún leitar af líffrćđilegri móđur sinni. Ef ţú átt eftir ađ horfa á ţáttinn ćttir ţú ađ hćtta ađ lesa lengra.......
.

.

„Ég hef kannski ekki áhyggjur af neinu en ég veit samt ekki alveg hvar ég á ađ stađsetja ţau,“ segir Brynja M. Dan Gunnarsdóttir sem var ćttleidd frá Sri Lanka fyrir ţrjátíu árum. Fjallađ var um sögu hennar í ţáttunum Leitin ađ upprunanum sem hóf göngu sína á Stöđ 2 í gćrkvöldi. 
Ţátturinn í gćr vakti gríđarlega mikla athygli og sagđi Brynja sögu sína. Í ljós kom í ţćttinum ađ 18 ára stóđ Brynja eftir foreldralaus, en móđir hennar og fađir létust bćđi fyrir aldur fram. Núna leitar hún ađ líffrćđilegri móđur sinni, međ ađstođ Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur sem er umsjónarmađur ţáttanna.

Í ţćttinum í gćr kom í ljós ađ móđir Brynju er á lífi og vill hún gjarnan hitta líffrćđilega dóttur sína. Fyrir liggur ţví ferđalag til Sri Lanka og verđur ţađ til umfjöllunar í nćsta ţćtti eftir viku.

„Ég veit ekkert hvort ţau séu međ iPad inni á klósetti til ađ sturta niđur og allt vođa hátćknilegt eđa hvort ţađ sé bara api eđa ljón inni á klósetti hjá ţeim. Ég hef ekki hugmynd um hvar á skalanum ţau eru,“ segir Brynja. Hér ađ neđan má sjá brot úr ţćttinum sem var á dagskrá í gćr og einnig má sjá atriđi úr nćsta ţćtti.

Visir.is - Tilfinningarnar báru Brynju ofurliđi á Sri Lanka: „Mig langar ađ heyra hana segja nafniđ mitt“
 

Svćđi