Fréttir

Vísir.is - Tvíburar ađskildir viđ fćđingu brotnuđu niđur ţegar ţćr hittust í fyrsta skipti eftir tíu ár

STEFÁN ÁRNI PÁLSSON SKRIFAR

Fyrir tíu árum síđan voru tvćr kínverskar stelpur gefnar til ćttleiđingar og enduđu ţćr báđar í Bandaríkjunum. Um er ađ rćđa tvíbura sem hittust í fyrsta skipti í morgunţćttinum Good Morning America í gćr en ţćr heita Audrey Doering og Gracie Rainsberry.

Ţćr hafa alist upp sitthvoru megin í Bandaríkjunum en Audrey er frá Wausau, Wisconsin og Gracie frá Richland, Washington og eru ţví um 2500 kílómetrar á milli ţeirra.

Ţćr föđmuđust í fyrsta skipti á ćvinni í beinni útsendingu  en foreldarar Audrey Doering áttuđu sig fyrst á ţví ađ dóttir ţeirra ćtti tvíburasystur í desember.

Hér ađ neđan má sjá ţetta fallega augnablik.

Vísir.is - Tvíburar ađskildir viđ fćđingu brotnuđu niđur ţegar ţćr hittust í fyrsta skipti eftir tíu ár


Svćđi