Fréttir

VÍSIR - "Loksins, loksins, loksins“

Fjölskyldan á góđri stundu.
Fjölskyldan á góđri stundu.

„Loksins loksins loksins dómur er fallinn í Tribunal (Hćstarétti í Medellin) og var okkur dćmt í vil :D Helga Karólína og Birna Salóme eru orđnar löglegar dćtur okkar."

Svona byrjar Facebookfćrsla hjónanna Bjarnhildar Hrannar Níelsdóttur og Friđriks Kristinssonar sem fóru til Kólumbíu í desember áriđ 2011 til ţess ađ ćttleiđa tvćr fallega stúlkur, ţćr Helgu Karólínu og Birnu Salóme. 

Eftir ađ hjónin fengu stúlkurnar í Kólumbíu í desember áriđ 2011 fór ćttleiđingarmáliđ fyrir dómstóla ţar í landi og síđan ţurftu börnin ađ fá útgefin vegabréf og loks vegabréfsáritun heim til Íslands. 

Ferliđ átti ađ taka mest sex vikur. Fjölskyldan hefur ţurft ađ bíđa í ár.

Í fćrslu fjölskyldunnar á Facebook segir svo: „Nćstu skref eru ađ fá vegabréf og vegabréfsáritun heim til Íslands fyrir Helgu Karólínu og Birnu Salóme. Viđ búumst viđ ţví ađ vera komin heim til Íslands eftir 10 – 14 daga og er mikil tilhlökkun hjá okkur fjölskyldunni."


Svćđi