Fréttir

VÍSIR - Ţrjú börn ćttleidd til einhleypra á árinu

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Tvćr íslenskar, einhleypar konur hafa ćttleitt börn erlendis frá á ţessu ári. Sú ţriđja fćr sitt barn í hendurnar innan skamms. Ţetta eru fyrstu ćttleiđingar einhleypra hingađ til lands frá árinu 2007, en ćttleiđingarnar stöđvuđust ţá vegna breytinga á reglum í Kína.

„Ég fékk Árna í fangiđ 24. janúar og ţađ var dásamleg stund. Hann var spurđur hvort hann vissi hver ţetta vćri og hann sagđi á tékknesku „ţetta er mamma mín"." Ţetta segir Ásta Bjarney Elíasdóttir, sem ćttleiddi soninn Árna Zdenék frá Tékklandi í byrjun ársins. Ásta Bjarney varđ fyrsta einhleypa manneskjan til ađ ćttleiđa barn erlendis frá í fimm ár. Önnur einhleyp kona hefur síđan ćttleitt barn frá Tógó. Ţriđja konan á von á sínu barni innan skamms. 

Eftir ađ reglur breyttust í Kína í ársbyrjun 2007 var taliđ ađ Íslensk ćttleiđing gćti ekki sent umsóknir frá einhleypum til nokkurs lands. Ţví ákvađ félagiđ ađ setja umsóknir einhleypra á hliđarlista, og á ţeim fjórum árum sem ţeir voru í notkun söfnuđust um ţrjátíu einhleypir einstaklingar á listann, sem vildu ćttleiđa barn en gátu ekki hafiđ ferliđ. Eftir ađ málin voru skođuđ nánar var ákveđiđ ađ leggja hliđarlistann niđur og hefja ćttleiđingar einhleypra á nýjan leik. Nú taka öll löndin sem félagiđ starfar međ viđ umsóknum frá einhleypum međ mismunandi skilyrđum. 

„Mér finnst ţetta bara alveg rosalega ánćgjulegt ferli allt saman. […] Hann var alltaf ofsalega ákveđinn í ţví ađ ég vćri mamma hans og hann var greinilega búinn ađ bíđa eftir mér." 

Útlit er fyrir ađ átján börn verđi ćttleidd hingađ til lands á ţessu ári, einu fćrra en í fyrra. Á öllum hinum Norđurlöndunum hefur ćttleiđingum fćkkađ mikiđ milli ára, til ađ mynda fćkkađi ţeim um rúm 60 prósent í Noregi. Ísland er eina ríkiđ á Norđurlöndunum ţar sem ćttleiđingar standa í stađ, ţótt ţćr séu talsvert fćrri en mest hefur veriđ.

http://www.visir.is/thrju-born-aettleidd-til-einhleypra-a-arinu/article/2012711019875


Svćđi