Fréttir

Vísir - Tvíburasystur kynntust fyrir tilviljun í gegnum YouTube

MYND/KICKSTARTER.COM
MYND/KICKSTARTER.COM

ERLENT

KL 17:00, 12. FEBRÚAR 2014

Tvćr konur, önnur alin upp í Los Angeles og hin í París, fengu ţađ stađfest međ DNA rannsókn ađ ţćr eru tvíburasystur sem voru ađskildar eftir fćđingu. Systurnar kynntust eftir ađ önnur ţeirra sá myndband međ hinni á YouTube. 

Konurnar eru fćddar í Suđur Kóreu ţađan sem ţćr voru ćttleiddar. Önnur systirin, Anais Bordier, sendi hinni, Samantha Futerman, tölvupóst í febrúar í fyrra og sagđi henni frá ţví ađ ţćr vćri mjög líkar. Í kjölfariđ komst Bordier ađ ţví ađ ţćr vćru fćddar sama dag í sömu borg í Suđur Kóreu og ađ ţćr hefđu báđar veriđ ćttleiddar.

Bordier ólst upp hjá foreldrum sínum í París en Futerman ólst upp í New Jersey.

Hvorug ţeirra hafđi hugmynd um ađ ţćr ćttu tvíburasystur.

„Ég fékk póst frá konu í London sem sagđist hafa séđ myndband međ mér á YouTube og ađ viđ ćttum sama afmćlisdag og hefđum fćđst á sama stađ,“ sagđi Futerman. „Ţađ var skrítiđ ţegar ég sá myndir af henni á Facebook, hún leit út alveg eins og ég.“

„Ţetta var skrítiđ ađ fá niđurstöđuna um ađ viđ vćrum systur en um leiđ var ţađ á undarlegan hátt róandi.“

Ţegar ţćr systur kynntust betur kom í ljós ađ ţćr áttu ýmislegt sameiginlegt. Báđar eru ţćr miklir ađdáendur bókanna um Harry Potter, hafa gaman af list og horfa á sömu sjónvarpsţćttina.

Báđar segjast ţćr alltaf hafa fundiđ fyrir ţví ađ eitthvađ vantađi. „Ég átti ímyndađa vinkonu ţegar ég var lítil sem ég kallađi Önnu,“ segir Bordier. 

Ţćr systur vinna nú ađ mynd um söguna en brot úr henni má sjá hér ađ neđan: 

 
 

Svćđi