Fréttir

Ćttleiđingar til umfjöllunar í sjónvarpi í dag

Í nćrveru sálar
Í nćrveru sálar

Í ţćttinum Í nćrveru sálar verđur í dag fjallađ um ćttleiđingar og stöđu ţess málaflokks. Ţar fara á kostum ţáttastjórnandinn Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur og Sigrún María Kristinsdóttir, blađamađur, doktorsnemi og höfundur bókarinnar Óskabörn, en formađur Íslenskrar ćttleiđingar kemur líka viđ sögu í ţćttinum.

Ţćttirnir Í nćrveru sálar eru á sjónvarsstöđinni ÍNN og eru endurfluttir á mismunandi tímum. En eftir frumsýningu ţáttarins í dag verđur einnig hćgt ađ sjá hann á netinu af heimasíđu sjónvarpsstöđvarinnar.

Ţáttastjórnandinn Kolbrún Baldursdóttir, sem er klínískur sálfrćđingur, bloggar á pressan.is og skrifađi í gćr um ţáttinn sem frumsýndur verđur í dag. Hún segir međal annars:

Tilkoma barns á heimili er oftast nćr tilefni gleđi og eftirvćntingar. Ţetta á ekki síđur viđ í ţeim tilvikum ţegar börn eru ćttleidd. Nćr undantekningarlaust hafa fjölskyldur sem bíđa eftir ađ fá barn ćttleitt gengiđ í gegnum langan biđtíma sem jafnvel er stundum hlađinn óvissu. Mörg pör eru ţá ţegar búin ađ ganga langa ţrautargöngu viđ ađ reyna ađ eignast sitt eigiđ barn og í ţví sambandi gengiđ í gegnum erfiđar ađgerđir og tilraunir á sviđi tćknifrjóvgunar.

 


Svćđi