Fréttir

Alţjóđadagur jóga 21.júní 2021

Sendiráđ Indlands fagnar 7. alţjóđadegi jóga í dag, 21.júní 2021 frá klukkan 17:00 til 19:00 í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Á dagskránni verđa rćđuhöld, jóga undir leiđsögn Guđrúnar Svövu Kristinsdóttur og horft verđur á heimildarmynd um jóga,  Ayurveda og indverska menningu.

Allir eru velkomnir en vegna COVID 19 er fjöldi ţátttakenda takmarkađur og ţví er nauđsynlegt ađ skrá sig á viđburđinn međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ cons.reykjavik@mea.gov.in

Sjá nánar um viđburđinn hér 

Ţeir sem ekki geta mćtt en hafa áhuga á ađ fylgjast međ geta horft á facebook eđa á youtube
Facebook: @indiainReykjavik
YouTube: 'India in Iceland'


Svćđi