FrÚttir

Barna og unglingastarf

Frß haustmßnu­um 2017 hefur veri­ starfrŠkt barna- og unglingastarf hjß ═slenskri Šttlei­ingu. B÷rnunum hefur veri­ skipt Ý tvo hˇpa eftir aldri, yngri hˇpur er fyrir b÷rn 8-10 ßra og eldri hˇpur er fyrir 11- 14 ßra. Fyrir ßramˇt voru 25 b÷rn skrß­, en eftir ßramˇt voru ■au 23. Ůa­ hefur veri­ mikil ßnŠgja me­ starfi­ hjß b÷rnunum, foreldrum og ■eim a­ilum sem koma a­ verkefninu. Vi­ h÷fum me­al annars veri­ a­ fß skilabo­ sem ■essi:

ä╔g vildi bara segja a­ mÝn stelpa var efins me­ a­ fara Ý fyrsta tÝmann, en h˙n kom heim alveg Ý skřjunum me­ hittinginn og er a­ telja ni­ur dagana Ý nŠsta hittingô
äMÝnum stelpum fannst mj÷g gamanô
äMig langar bara a­ segja ykkur a­ barni­ mitt var var Ý hˇpastarfinu hjß ykkur ß­an. H˙n var alsŠl en reyndar pÝnu spŠld yfir a­ ■etta yr­i ekki strax aftur Ý nŠstu viku. H˙n bÝ­ur ■vÝ spennt eftir nŠsta hittingô
äStelpurnar okkar komu mj÷g gla­ar heimô
äMÝn stelpa er mj÷g spennt a­ byrja aftur, virkilega ßnŠg­ me­ ■etta framtak hjß ═Ăô
äTakk fyrir minn dreng, hann var ßnŠg­ur og spur­i hvenŠr hann mŠtti koma nŠst.ô
äAlveg frßbŠrlega vel sta­i­ a­ ■essum nßmskei­um hjß ykkur, stelpan mÝn kemur alltaf vo­a gl÷­ heimô
äTakk fyrir kv÷ldi­, mÝn stelpa var mj÷g gl÷­ og hamingjus÷m ■egar h˙n kom heim eftir daginnô
äTakk fyrir frßbŠrt framtak, mÝn var mj÷g ßnŠg­ me­ kv÷ldi­ô

Markmi­i­ me­ starfinu, er a­ krakkarnir nßi a­ kynnast Ý gegnum leik og af■reyingu og nßi a­ mynda tengsl og traust sÝn ß milli. Me­ ■vÝ a­ leggja ■ann grunn me­ ■eim er hŠgt a­ sty­ja ■au Ý a­ mi­la hvers til annars, reynslu og huglei­ingum var­andi uppruna og Šttlei­ingu Ý gegnum samt÷l, leik og verkefni. Ůß er einnig unni­ me­ sjßlfsstyrkingu og sjßlfsmynd Ý gegnum verkefni og af■reyingu sem h÷f­ar til aldurs barnanna. Ůeir starfsmenn sem hafa leitt starfi­ eru, Rut Sigur­ardˇttir fÚlagsrß­gjafi og starfsma­ur ═slenskrar Šttlei­ingar og Kjartan Bj÷rn ElÝsson sem er Šttleiddur frß KˇlumbÝu. A­ auki hafa og munu a­rir faga­ilar koma inn Ý starfi­, me­ mismunandi bakgrunn og ■ekkingu.

HÚr mß sjß myndir frß ■remur vi­bur­um sem krakkanir hafa teki­ ■ßtt Ý, fyrst er ■a­ spilastund Ý Spilavinum, svo er ■a­ jˇgatÝmi og a­ lokum tÝmi Ý sjßlfstyrkingu Ý gegnum myndlist.


SvŠ­i