Fréttir

Fyrirlestur- Bati eftir áföll í ćsku

Nćsta frćđsla á vegum Íslenskrar ćttleiđingar verđur 12.maí nćstkomandi klukkan 20:00 í sal Framvegis í Borgartúni 20, ţriđju hćđ. Heiti fyrirlestursins er "Bati eftir áföll í ćsku" og til okkar er ađ koma Svava Brooks en hún er TRE® sérfrćđingur og ráđgjafi. Hún vinnur gjarnan međ einstaklingum sem eru í bata eftir áföll í ćsku. 

Svava hefur unniđ međ sjálfshjálparhópum í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hún hefur einnig starfađ fyrir einkafyrirtćki, stofnanir og grasrótarsamtök í mörg ár. Ađ auki hefur Svava unniđ viđ forvarnir gegn kynferđisofbeldi í meira en áratug. Svava hefur gefiđ út vinnubćkur og skrifar gjarnan um heilun og líf eftir ofbeldi, um áföll og víđtćk áhrif ţeirra. Ţetta má finna á bloggsíđu hennar.

Rannsóknir sýna ađ áhrif streitu, spennu og áfalla eru oftast bćđi andleg og líkamleg.

Svava frćđir okkur um áhrif streitu og áföll á líkamlega og andlega heilsu okkar, og á samskipti og líđan okkar. Á síđastliđnum árum erum viđ ađ kynnast og lćra hvernig hćgt er ađ vinna međ líkamann og taugakerfiđ, m.a. til ađ fyrirbyggja erfiđleika í samskiptum og bćta andlega og líkamlega heilsu. Einnig lćrum viđ hvernig viđ getum marktćkt minnkađ líkurnar á ţví ađ viđ verđum alvarlega veik síđar á lífsleiđinni.

Meiri ţekking og skilningur á rannsóknum eflir okkur í vinnu međ ţađ sem viđ getum breytt. Líkaminn og hugurinn breytist stöđugt og ţroskast. Svava deilir međ okkur ađferđum og verkfćrum sem viđ getum strax notađ viđ ađ byrja á ađ tengjast eigin líkama og minnka um leiđ streitu og álag á taugakerfiđ. Ţađ veitir betri líđan og betri tengsl viđ okkur sjálf og ađra. Ţađ sem viđ kynnumst er m.a. ţetta:

•            Áhrif áfalla og streitu á líkamann

•            Hegđun og líđan, áhrif eđa orsök?

•            Hverju getum viđ breytt

•            Líkaminn heilar sig

•            Áhrif umhverfisins

Frćđslan er félagsmönnum ađ kostnađarlausu en ţađ kostar 1000 krónur fyrir ađra.

Einnig verđur bođiđ uppá ađ horfa á erindiđ á netinu en ţá ţarf skráning ađ berast í síđasta lagi kl 16:00 sama dag og erindiđ er.

Hlökkum til ađ sjá ykkur


Svćđi