Fréttir

Best Practises in Adoption

Dagana 19.-21.september verđur haldin ćttleiđingarráđstefna á Íslandi á vegum Nordic Adoption Council (NAC). Öll ćttleiđingarfélög á norđurlöndunum standa ađ regnhlífasamtökunum NAC, ásamt tveimur foreldrafélögum ćttleiddra barna. Samtökin standa fyrir ráđstefnu á tveggja ára fresti og flakkar hún á milli norđurlandanna. Ađ ţessu sinni skipuleggur Íslensk ćttleiđing ráđstefnuna og leggur upp međ meginţemađ Best Practises in Adoption, međ ţemanu verđur reynt ađ draga fram ţađ góđa starf sem unniđ er í ćttleiđingamálaflokknum og lćra hvert af öđru.

Á ráđstefnunni koma fram erlendir og innlendir fyrirlesarar međ sérţekkingu á sviđi ćttleiđinga og er ráđstefnan opin öllum ţeim sem hafa áhuga á ţessum málaflokki.  Fyrirlesarar verđa Dr. David Brodzinsky, doktor í sálfrćđi, Päivi Pietarila, félagsráđgjafi hjá Save the Children Finland og doktorsnemi, Ondřej Bouša, yfirsálfrćđingur hjá miđstjórnvaldi Tékklands, Irene Parssinen-Hentula, formađur NAC, Haukur Guđmundsson, ráđuneytisstjóri Dómsmálaráđuneytisins og Kristinn Ingvarsson, framkvćmdastjóri Íslenskrar ćttleiđingar. 

19. september
Dagskráin hefst á vinnustofu međ Dr. David Brodzinsky um  Clinical and Developmental issues in Adoption, milli kl. 14:00 – 17:00 í  Veröld, húsi Vigdísar. 

Um kvöldiđ verđur svo sérstök sýning á finnsku heimildarmyndinni Moonchild / Kuutyttö eftir leikstjórann Önnu Korhonen. Myndin gefur innsýn inní hugarheim taílenskra mćđra sem hafa gefiđ frá sér barn til ćttleiđingar. Myndin verđur sýnd í Háskólabíói kl. 20:30 og verđur Anna Korhonen viđstödd sýninguna og verđur bođiđ uppá umrćđur eftir hana.

Vinnustofan, sýningin Moonchild og ráđstefnan er opin fyrir öllum ţeim sem hafa áhuga á ćttleiđingum.

20. september
Ráđstefnan Best Practises in Adoption hefst formlega međ setningarávarpi Forsetafrúar Íslands kl. 9:10, en ráđstefnan er á milli  kl. 08:30 – 16:30 í  Veröld, húsi Vigdísar.

Íslensk ćttleiđing er eina ćttleiđingarfélagiđ á Íslandi og hefur löggildingu frá Dómsmálaráđuneytinu til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar erlendis frá. Starf ćttleiđingafélags er margţćtt og tekur miđ af Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđannaHaagsamningnum um vernd barna og samvinnu um ćttleiđingu milli landa og miđast jafnframt viđ siđareglur Nordic Adoption Council, siđareglur EurAdopt og siđareglur Íslenskrar ćttleiđingar.

Meginmarkmiđ félagsins eru ţrjú: ađ ađstođa ţá sem vilja ćttleiđa börn af erlendum uppruna og ávallt ţannig ađ hagsmunir barnsins sitji í fyrirrúmi. Ađ stuđla ađ velferđ kjörfjölskyldna og ađ vinna ađ velferđamálum barna erlendis.

Hćgt er ađ skođa meiri upplýsingar og skrá sig á ráđstefnuna og viđburđi í kringum hana hér

 


Svćđi