Fréttir

Biđlistahittingur kl. 17:00 - 15. október

Ţeir sem eru á biđlista hafa ákveđiđ ađ hittast 15. hvers mánađar.  Nćsti hittingur verđur kl. 17:00 fimmtudaginn 15. október í húsnćđi Íslenskrar ćttleiđingar Skipholti 50 b, annari hćđ til hćgri.  

Eins og áđur er um ađ rćđa óformlegan hitting til ađ skapa tćkifćri til ađ hittast, spjalla saman, lćra hvort af öđru, styđja hvort annađ og hafa gaman saman.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá hjá Ragnheiđi á skrifstofu félagsins í síma  588 14 80 eđa isadopt@isadopt.is.

 


Svćđi