Fréttir

Börn ţjóđa

Föstudaginn 28. maí ​kl. 17:00-18:30​ í Háskólabíó ćtlar ​Logi Pedro ađ deila reynslu sinni af gerđ ţáttanna Börn ţjóđa međ félögum Íslenskrar ćttleiđingar.​

Í ţáttunum er ljósi varpađ á samfélagslegan reynsluheim hvers og eins viđmćlanda, uppeldi og búsetu í samfélagi á norđurhjara veraldar og upplifun. Rćtt er um íslenska menningu og samfélag í samhengi viđ réttindabaráttu minnihlutahópa og kynţáttafordóma á alţjóđavettvangi. Efni ţáttana á ţví mikiđ erindi til félagsmanna Íslenskrar ćttleiđingar, fjölskyldna ţeirra og vina og hvetjum viđ sem flesta til ađ mćta. ​

Viđburđurinn var styrktur af Erasmus + og er hluti af Evrópskri ungmennaviku
Erasmus+Evrópa unga fólksins
Eurodesk Ísland

 

 


Svćđi