Fréttir

Breytingar á fésbókarsíđu Íslenskrar ćttleiđingar

Breytingar hafa veriđ gerđar á fésbókarsíđu Íslenskrar ćttleiđingar, útbúin hefur veriđ ný síđa ţar sem hćgt ađ er ađ koma meiri upplýsingum á framfćri og auđveldar félaginu ađ viđhalda tengslum viđ félagsmenn og vini. Ný fésbókarsíđu fyrir félagiđ er Íslensk ćttleiđing @Isadopt – Adoption Service. https://www.facebook.com/Isadopt.

Endilega setja like á nýja fésbókarsíđu félagsins.


Svćđi