Fréttir

Breytingar í Kína

Um árabil hefur miđstjórnvald Kína rekiđ styrktaráćtlun ţar sem ćttleiđingafélög hafa getađ styrkt ákveđin barnaheimili. Ţessi styrktaráćtlun hefur veriđ nefnd One-to-One og hafa ćttleiđingafélög frá Bandaríkjunum ađallega tekiđ ţátt í ţeim. Međ ţátttöku í áćtluninni gátu ćttleiđingafélög styrkt ákveđiđ barnaheimili og fengiđ í stađinn upplýsingar um börn án ţess ađ miđstjórnvald Kína kćmi ađ ferlinu.
Nú um áramótin lokađi miđstjórnvald Kína fyrir áćtlunina, svo nú er ekki lengur í bođi fyrir ćttleiđingafélög ađ vera međ beint samband viđ barnaheimilin. Ţess í stađ eiga barnaheimilin nú ađ senda upplýsingar um öll börnin sem eru í umsjá ţeirra til miđstjórnvaldsins, sem mun í kjölfariđ deila upplýsingum um börnin í gegnum gagnagrunn sem ćttleiđingafélögin öll hafa ađgang ađ.
Ţađ eru ţví líkur á ađ fjöldi barna sem hefur veriđ í gagnagrunninum muni fjölga međ ţessari breytingu.
Ćttleiđingamálaflokkurinn í Kína hefur veriđ í stöđugri ţróun síđastliđin ár. Nú á síđustu árum hefur fjöldi ćttleiđinga innanlands fjölgađ og hefur ţví dregiđ úr fjölda ţeirra barna sem eru ćttleidd alţjóđlega.


Svćđi