Fréttir

Dagskrá skemmtinefndar

 

Dagskrá skemmtinefndar fyrir veturinn 2009 til 2010 er komin inn á vefsíđu skemmtinefndarinnar.  Smelltu hér til ađ skođa dagskrána.

Ný skemmtinefnd

Ný skemmtinefnd tók til starfa eftir ađalfund í maí, s.l. 

Hana skipa í Reykjavík, Pálína Gísladóttir, Sigríđur Viđarsdóttir, Hrönn Traustadóttir, Ragnheiđur Elín Ragnarsdóttir, Hulda Ţórisdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Helga Karlsdóttir,  Linda Wessman, Kristbjörg S. Richter og á Norđurlandi eru sem fyrr ţćr, Ingibjörg Magnúsdóttir og Birna Blöndal.

Nefndin er komin međ netfangiđ skemmtinefndiae@gmail.com og eru félagsmenn eindregiđ hvattir til ađ hafa samband međ góđar hugmyndir  og ábendingar til skemmtinefndar.

Vetrardagskrá

Dagskrá Norđurlandsdeildar ÍĆ veturinn 2008-2009

Nánari dagskrá og upplýsingar verđa sendar félagsmönnum ţegar nćr dregur hverjum viđburđi.

6. september Útivera í Kjarnaskógi (leiksvćđiđ) kl. 14. 
12. október Fjölskyldudagur í Glerárkirkju kl 14:30-16:30. Spjallađ og leikiđ saman. 
15. nóvember Skautaferđ kl.13.00 og fariđ á kaffihús á eftir kl. 14.30 
29. nóvember Jólaföndur fyrir litla og stóra í Glerárkirkju kl. 12-14. 
27. desember Jólaball í Glerárkirkju kl. 15-17. 
Janúar Foreldraspjall ađ kvöldi til. 
28. febrúar Búningadagur í Glerárkirkju kl. 14-16. 
21. mars Keila í keiluhöllinni (hvetjum eldri börn og unglinga sérstaklega til ađ mćta og hitta hvort annađ). 
9. maí Sund í Hrafnagilslauginni og ís í Vín. 
6. júní Grillađ saman í Kjarnaskógi kl. 12.

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur á fjölskyldudögunum í vetur. Endilega látiđ okkur vita ef ţiđ hafiđ athugasemdir eđa hugmyndir. 
Helga Hjálmarsdóttir og Jórunn Elídóttir

 

Dagskrá skemmtinefndar á höfuđborgarsvćđinu fram ađ áramótunum 2008-2009

6. september  Nauthólsvík - Skóflur og fötur  kl. 11-13

20. september  KFUM og K  -  Lita og leira  kl. 11-13

4. október  Hellisgerđi  -  Úti leikir  kl. 11-13

18. október  KFUM og K  -  Náttfataball   kl. 15-17

1. nóvember   Skautahöllin   -  Skautaferđ    kl. 15-17

29. nóvember    KFUM og K    -  Piparkökumálun   kl. 11-13 

28. desember  KFUM  og K   -  Jólaball   kl. 15-17

 

 

 


Svćđi