Fréttir

Dagskrá skemmtinefndar vorönn 2009

Það er margt um að vera hjá skemmtinefnd ÍÆ bæði í Reykjavík og á Akureyri.  Til að sjá dagskrána í heild sinni skaltu smella á lesa meira en einnig er hægt að sjá hvað er á döfinni hverju sinni hjá ÍÆ með því að skoða dagskrána.  Við bendum einnig á vefsíðu skemmtinefndarinnar sem er http://www.isadopt.is/index.php?p=skemmtinefnd

14.febrúar 2009 - Í Reykjavík
Sundferð í Salalaug í Kópavogi klukkan 11:00-13:00.
Í Salalaug er mjög góð innisundlaug.
 
28. febrúar 2009 - Á Akureyri
Búningadagur í Glerárkirkju kl. 14-16.
 
21. mars 2009 - Í Reykjavík 
Páskaföndur við allra hæfi í húsnæði KFUM&K klukkan 14:00-16:00.
 
21. mars 2009 - Á Akureyri
Keila í keiluhöllinni (hvetjum eldri börn og unglinga sérstaklega til að mæta). 
 
9. maí 2009 - Á Akureyri
Sund í Hrafnagilslauginni og ís í Vín.
 
9. maí 2009 - Í Reykjavík
Fjöruferð í Nauthólsvík  klukkan 11:00-13:00.
 
6. júní 2009 - Á Akureyri
Grillað saman í Kjarnaskógi kl. 12.
 
14. júní 2009 - Í Reykjavík
Sumargrill í Furulundi í Heiðmörk klukkan 11:00 – 13:00. 
 
17.-19.júlí 2009
Útilega Íslenskrar ættleiðingar haldin að Varmalandi í Borgarfirði. Vakin er athygli á að ekki er boðið uppá innigistingu á vegum skemmtinefndar en ótal sumarbústaðir eru til leigu í nágreninnu eins eru hótel ekki langt frá.
 
Verð fyrir eldri en 12 ára er kr 3.000.-


Svæði