Fréttir

Diwali hátíðarhöld í Ráðhúsi Reykjavíkur

Undanfarin ár hefur sendiráð Indlands á Íslandi verið duglegt við að rækta tengsl við þá sem eru ættleiddir frá Indlandi til Íslands og fjölskyldur þeirra og boðið þeim til margskonar mannfagnaða. 
Indverska sendiráðið í samvinnu við félag Indverja á Íslandi býður til Diwali, ljósahátíðar í Ráðhúsi Reykjavíkur 6. nóvember og hefst hún kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00. 

Hátíðin verður stórglæsileg og með fjölbreyttu sniði, dans, söngur, ljóð, tískusýning og leikir ásamt því að siðir í kringum Diwali verða kynntir og boðið uppá veitingar sem tengdir eru hátíðinni. 

Þeir sem eru ættleiddir frá Indlandi til Íslands eru sérstaklega velkomnir ásamt fjölskyldum sínum, en ásamt ættleiddum eru Indverjum búsettum á Íslandi og vildarvinum Indlands boðið til hátíðarinnar. 

Boðskort verða send til þeirra sem skrá sig á netfangið sosec.reykjavik@mea.gov.in  með nafni, kennitölu og símanúmeri fyrir kl. 20:00 sunnudaginn 31. október.

Invitation

We are pleased to inform that the Embassy of India in Reykjavik in association with the Indian Association in Iceland (IAI) will be organizing an Interactive Session with the Indian Origin Adopted Children as well as Diwali celebrations with Indian diaspora on Saturday, 06 November 2021 from 1600 Hrs to 2000 Hrs at the Reykjavik City Hall.   

It is a cultural event for promoting cultural ties with diaspora. Programmes planned include cultural extravaganza: dancing, singing, poetry, skits, fashion show, fun games etc.  The Indian Association in Iceland would separately circulate a flyer on Diwali celebrations, including on food arrangements. 

Besides adoptees and their parents, PIOs, NRIs and friends of India are cordially invited with prior registration.   May kindly confirm at sosec.reykjavik@mea.gov.in with name (s), ID number and phone details by 31 October 2021 to enable coordination with IAI for arrangements. Those who have already confirmed their attendance with the IAI need not confirm again at the above email. 

The Indian origin adoptees and their parents attending the interactive session may kindly arrive by 1600 Hrs as the interactive session will be followed by Diwali celebrations for which they are cordially invited, including participation by children in cultural activities. May kindly confirm attendance by prior email registration at sosec.reykjavik@mea.gov.in by 28 October 2021, and indicate, if interested in participation in cultural performances. 

In view of the COVID-19 guidelines, email registration may be done by 31 October 2021. It is kindly requested that walk-in without registration may be avoided. 


Svæði