Fréttir

EurAdopt - 30 ára saga

Á síđasta ári, 2023, fagnađi EurAdopt 30 ára afmćli samtakana. Í tilefni af ţví gaf EurAdopt út sögu um myndun samtakana og hvernig ţađ hefur á undanförnum ţremur áratugum sinnt hlutverki sínu sem er ađ tryggja ađ alţjóđlegar ćttleiđingar fari fram samkvćmt lögum og stöđlum, međ tilliti til réttinda allra ađila og međ hafsmuna barnsins í fyrirrúmi. 

Hér er hćgt ađ lesa sögu EurAdopt sem skráđ af Gill Haworth OBE and Peter Selman Ph.D.


Svćđi