Fréttir

Ferđ til Tékklands

Ţann 8. maí s.l. lagđi sendinefnd Íslenskrar ćttleiđingar, ásamt fulltrúa dómsmálaráđuneytisins, land undir fót og hélt til Tékklands. Tilgangur ferđarinn var fyrst og fremst ađ ađ hitta miđstjórnavald Tékklands og styrkja böndin viđ samstarfsađila

Fundađ var međ miđstjórnvaldinu ţar sem sendinefndin fékk kynningu frá ţeim og ţeirra starfi, frá deildarstjóra alţjóđlegra ćttleiđinga. Dómsmálaráđuneytiđ kynnti starf ráđuneytisins og helstu ađila sem tengjast ćttleiđingarmálaflokknum á Íslandi, s.s. Sýslumannsembćttiđ og Barnavernd.  Íslensk ćttleiđing hélt svo kynningu á Íslenska ćttleiđingamódelinu sem mikil ánćgja var međ og lćrđu Tékkarnir eitt og annađ um skipulag málaflokksins og samfélagsuppbyggingu á Íslandi.

Sendinefndin fékk kynningu á starfi barnaverndar Brno, en ţađ er nćst stćrsta borg Tékklands og ţar eru höfuđstöđvar ćttleiđingamálaflokksins. Íslensk ćttleiđing var međ kynningu á starfi Barnaverndarnefndanna á Íslandi og fengu báđir ađilar góđa innsýn í helstu strauma og stefnur í barnaverndarmálum.

Í Brno er safn um sögu Rómafólks og fékk sendinefndin  leiđsögn um safniđ (Museum of Romani Culture). Safniđ er  virkilega áhugavert og var heimsóknin mjög lćrdómsrík.

Ţađ sem stóđ ţó upp úr í ferđinni var ađ fá ađ heimsćkja barnaheimiliđ í Most. Ţar voru móttökurnar frábćrar og kynntist hópurinn betur faglega starfinu ţar og starfsfólki.

Ferđin heppnađist afar vel og var mjög lćrdómsrík. Ţađ er ţví ekki spurning um ađ ferđin skilar aukinni ţekkingu inn í félagiđ.


Svćđi