Fréttir

Fjölskyldufjör í fimleikum laugardaginn 6.apríl

Laugardaginn 6.apríl frá klukkan 15:30 – 17:00 verđur fjölskyldufjör í fimleikasal Aftureldingar í íţróttamiđstöđinni Varmá, Mosfellsbć.

Gjald fyrir ţátttöku:
Félagsmenn – Frítt fyrir fullorđna og börn.
Ekki félagsmenn – 1.000 kr. fyrir fullorđna og 500 kr. fyrir börn.

Bođiđ verđur uppá léttar veitingar.

Allir ţátttakendur hvattir til ađ muna eftir vatnsbrúsa.

 

 


Svćđi