Fréttir

Fjölskylduhátíđ í kínverska sendiráđinu

Ţađ var mikil gleđi í kínverska sendiráđinu í Reykjavík ţann 8.apríl ţegar yfir hundrađ börn sem ćttleidd voru frá Kína komu saman til fjölskylduhátíđar. Sendiherra Kína á Íslandi Zhang Weidong og sendiherrafrú Zhou Saixing tóku vel á móti gestum og buđu uppá allskyns krćsingar. Dagskráin var ekki af verri endanum en Anna Bibi söng tvö lög og Karólína spilađi á ţverflautu fyrir gesti. Ţćr stóđu sig báđar međ stakri prýđi og var unun ađ hlusta á ţćr. Einnig var bođiđ uppá happdrćtti međ glćsilegum vinningum, ţađ voru skemmtilegir leikir og allir voru svo leystir út međ gjöfum.

Sjá nánar


Svćđi