Fréttir

Fjórar leiđir til barnaláns

Bakgrunnur hjónanna Ragnheiđar Kristínar Björnsdóttur og Elísar Kjartanssonar varđandi börn er fjölbreyttur ţví ţau eiga ţrjú börn, eitt ćttleidd, annađ eignuđust ţau međ tćknilegri hjálp og eitt kom án hjálpar. Ţá eru ţau međ eitt barn í fóstri.  Ragnheiđur Kristín og Elís ćtla ađ deila ţessari reynslu međ áhugasömum eina kvöldstund. 

Erindi Ragnheiđar Kristínar og Elísar fer fram í húsnćđi Framvegis, Skeifunni 11b, Reykjavík, 3. hćđ, n.k. fimmtudag 30. mars n.k. kl 20:00.

Ţeim sem eiga ekki heimangengt er bođiđ upp á erindiđ á netinu.  Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr.1000 fyrir utanfélagsmenn.

 


Svćđi