Fréttir

Form fyrir umboð vegna aðalfundar

Ekkert í lögunum félagsins stendur í vegi fyrir því að þeir félagsmenn sem ekki eiga heimangengt á aðalfund félagsins fái að nota atkvæðarétt sinn. Vísað er til almennra reglna og viðmiða þar um.

Umboðsmaður félagsmanns skal þannig leggja fram skriflegt, dagsett og vottað umboð.

Hér er fyrirliggjandi form sem hægt er að nota til útbúa umboð fyrir aðalfundinn. Skjalið er Wordskjal og það er hægt að sækja hér.


Svæði