Fréttir

Frábćr fyrirlestur í sumarveđri

Mćtingin var mjög góđ.
Mćtingin var mjög góđ.

Steinn Stefánsson hélt frábćran fyrirlestur sl. laugardag kl. 11:00 um reynslu ţeirra Selmu Hafsteinsdóttur konu hans ađ ćttleiđa dreng frá Tékklandi, en ţau komu heim rétt fyrir síđustu jól.  Í fyrirlestri sínum lagđi Steinn sérstaka áherslu á ţađ hvernig ţađ er ađ vera karlmađur í ţessari stöđu.  Ţrátt fyrir frábćrt veđur ţennan laugardagsmorgun var mćtingin mjög góđ og var ţađ sérstaklega ánćgjulegt ađ sjá hversu margir karlmenn mćttu.  Ţá var ákveđinn hópur sem fylgdist međ á netinu.  Á međan og í kjölfar fyrirlestursins spunnust líflegar og gagnlegar umrćđur. 

Íslensk ćttleiđing vill ţakka Steini kćrlega fyrir fyrirlesturinn.


Svćđi