Fréttir

Fræðsla - spennandi vetur framundan

Mánaðarfyrirlestarar á vegum Íslenkrar ættleiðingar n.k. haust liggja nú fyrir.  Boðið er upp á þá nýbreytni að fyrirlestrarnir byrja kl. 17:30 og verður boðið upp á barnagæslu á meðan á þeim stendur.  Fyrirlestranir fara fram í húsnæði Framvegis, Skeifunni 11b, Reykjavík, 3 hæð.
Kæru félagar takið þessar tíma- og dagsetningar frá:

27. september, klukkan 17.30.
Rannsóknir á Rómafólki.
Fyrirlesari: Dr. Sofiya Zahova, búlgarskur þjóðháttafræðingur.

17. október, klukkan 17.30.
Heilsa og hollusta fyrir alla.
Fyrirlesari: Ebba Guðný Guðmundsdóttir

14. nóvember, klukkan 17.30.
Tengslaröskun, viðurkennd greining?
Fyrirlesari: Guðlaug M. Júlíusdóttir, félagsráðgjafi.


Svæði