Fréttir

Frambođ til stjórnar ÍĆ

Frambođsfrestur til stjórnar ÍĆ er runninn út.  Kosiđ verđur um 3 sćti í stjórn og eftirtaldir gefa kost á sér til stjórnarsetu:

Ágúst Hlynur Guđmundsson er giftur Kristínu Valdemarsdóttur og eiga ţau eina dóttur, Matthildi sem er ćttleidd frá Jiangxi hérađi í Kína 2005 og er búin ađ vera međ umsókn um annađ barn í gangi í tvö ár, einnig frá Kína.  Ágúst er međ stúdentspróf frá Menntaskólanum ađ Laugarvatni,  er menntađur rafeindavirki og vinnur viđ sölu, ađstođ og ţjónustu viđ lćkningatćki og heilbrigđisvörur hjá fyrirtćki sem heitir Inter Medica.  Hann hefur einnig hef fariđ á fjölmörg námskeiđ sem tengjast vörum í heilbrigđisgeiranum.

Hörđur Svavarsson er búsettur í Hafnarfirđi og er leikskólakennari ađ mennt.  Hann starfar sem ađstođarskólastjóri í Reykjavík og stundar jafnframt meistaranám í menntunarfrćđi viđ Háskóla Íslands.  Yngsta dóttir Harđar kom til fjölskyldunnar frá Kína áriđ 2005 og vonir sem dofnađ hafa í tvö ár standa til ađ ţađan komi annađ barn í fyllingu tímans.

Ingibjörg Jónsdóttir stúdent frá Flensborg, međ BA í félagsfrćđi frá Háskóla Íslands og master í félagsfrćđi frá LSE.  Gift dr. Guđmundi Rúnari Árnasyni.  Hún á einn uppkominn stjúpson (31), uppkominn son( 25) og tvćr dćtur (8) og (10) ćttleiddar frá Indlandi.  Ingibjörg hefur veriđ međ undirbúningsnámskeiđ vegna forsamţykkis undanfarin 5 ár.  Ingibjörg  hefur veriđ í stjórn ÍĆ síđan 2002 og formađur síđan 2005 og hún hefur veriđ fulltrúi ÍĆ í Euradopt, (Evrópsk regnhlífasamtök um ćttleiđingar) undanfarin 4 ár.  Ingibjörg gefur kost á sér til endurkjörs.

Reynir Ţór Finnbogason er giftur Kristínu Waage.  Ţau eiga eina dóttur sem er ćttleidd frá Kína 2005 og bíđa nú eftir öđru barni frá Kína.  Reynir er stúdent frá Mennaskólanum viđ Sund og međ framhaldsnám í tónlist og í upptökutćkni í Hollandi.  Hann hefur starfađ sem tćknimađur og upptökustjóri fyrir sjónvarp og geisladiska og sem tónlistarkennari.  Starfar nú sem söluráđgjafi tćknimála.

Vigdís Ósk Sveinsdóttir er fćdd í Jakarta Indónesíu hinn 2. október 1982, dóttir hjónanna Sveins Frímannssonar tćknifrćđings og Sćdísar Vigfúsdóttur sjúkraliđa.  Hún er stúdent frá Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla 2002, tók BA próf í lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri 2006 og ML próf í lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri 2008.  Vigdís hefur unniđ margvísleg störf, starfađi m.a. sem lögreglumađur međ lögfrćđináminu, var um tíma ađstođarmađur dómara viđ Hérađsdóm Norđurlands eystra og starfar nú sem lögfrćđingur hjá Lögmönnum Höfđabakka.  Vigdís hefur ţekkingu af ćttleiđingarmálum í gegnum fjölskylduna og sem varamađur í barnaverndarnefnd Eyjafjarđar 2006-2008.


Svćđi