Fréttir

Fréttabréf nóvember 2023

 

Viđ hjá félaginu leggjum mikla áherslu á ađ upplýsa félagsmenn og ţá sem hafa áhuga á málaflokknum um ţađ sem er í gangi. Á árinu 2023 hafa fjölmargar fréttir frá félaginu veriđ settar inn á heimasíđu félagsins, isadopt.is en einnig inn á samfélagsmiđlana facebook og instagram, #is_adopt.

Í fréttabréfinu ađ ţessu sinni höfum viđ tekiđ saman nokkur atriđi sem viđ viljum vekja athygli á, lesa fréttabréf.


Svćđi