FrÚttir

FrÚttir frß Šttlei­ingarl÷ndunum

Indland

N˙ er starfsleyfi ═Ă Ý Indlandi loksins komi­ frß indverskum stjˇrnv÷ldum og gildir fram til 2012. VŠntanlega koma upplřsingar um b÷rn til ═slands innan skamms. Bi­tÝmi Ý Indlandi er undir venjulegum kringumstŠ­um um 3 ßr en nokkrir umsŠkjendur hafa n˙ be­i­ talsvert lengur af řmsum ˇvi­rß­anlegum ßstŠ­um.

KÝna

Ăttlei­ingar frß KÝna ganga enn hŠgt. Hˇpur 17 bÝ­ur afgrei­slu og hefur be­i­ Ý 26 mßnu­i. Ůeir sem sendu umsˇknir til KÝna 2006 og 2007 munu ■urfa a­ bÝ­a lengur, nřjustu frÚttir frß CCAA herma a­ bi­tÝmi muni fara upp Ý 3 - 4 ßr. Erfitt er a­ spß um bi­ina langt fram Ý tÝmann enda eru margir ˇvissu■Šttir sem hafa ßhrif ß bi­tÝmann. Ůrjßr fj÷lskyldur hafa fengi­ upplřsingar um b÷rn Ý KÝna sem ver­a sˇtt ß nŠstu mßnu­um.
Ăttlei­ingar barna me­ sÚr■arfir halda ßfram og vonumst vi­ til a­ fß upplřsingar um fleiri b÷rn n˙ me­ vorinu. Vi­ hvetjum fÚlagsmenn til a­ kynna sÚr ferli­ ß loka­a svŠ­inu, hafi­ samband vi­ skrifstofu ef ykkur vantar lykilor­.

KˇlumbÝa

Umsˇknum til KˇlumbÝu hefur fj÷lga­ miki­ a­ undanf÷rnu. ┴stŠ­ur eru m.a. a­ n˙ hafa Ýslenskir umsŠkjendur fengi­ ßgŠta reynslu af Šttlei­ingum ■ar Ý landi og fj÷lskyldur sem ■ar hafa Šttleitt eru mj÷g ßnŠg­ar. Einnig hafa breytt skilyr­i Ý KÝna ˙tiloka­ řmsa frß Šttlei­ingu ■ar og ■eir sn˙a sÚr ■ß t.d. til KˇlumbÝu Ý sta­inn. Ůeir sem lengst hafa be­i­ voru sam■ykktir ß bi­lista ICBF Ý okt 2005 og hafa ■vÝ veri­ Ý Šttlei­ingarferli Ý tŠp 3 ßr.

TÚkkland

Eitt barn kom frß TÚkklandi ß sÝ­asta ßri. Ůanga­ hafa veri­ sendar fleiri umsˇknir og er b˙ist vi­ a­ bi­tÝminn ■ar nßlgist 3 ßr.

TŠland

Engin Šttlei­ing hefur veri­ frß TŠlandi til ═slands undanfarin ßr. SÝ­ustu Šttlei­ingar ■a­an voru fj÷lskylduŠttlei­ingar, ■.e. TŠlendingar b˙settir ß ═slandi Šttleiddu b÷rn ■ar.
┴ sÝ­asta ßri hefur veri­ leita­ eftir samastarfi vi­ nokkur l÷nd, m.a. Ý AfrÝku. Ekki er ljˇst hvenŠr ni­ursta­a fŠst e­a hva­a land opnast fyrst en frÚttir ver­a birtar ß heimasÝ­unni um lei­ og mßlin skřrast.

SÝ­ustu 2 ßr hefur bi­tÝmi lengst Ý flestum Šttlei­ingarl÷ndum og er ßstŠ­a ■ess m.a. s˙ a­ umsˇknum um Šttlei­ingar frß fˇlki ß Vesturl÷ndum hefur fj÷lga­ mj÷g miki­ en einnig hefur batnandi fjßrhagur almennings, t.d. Ý AsÝu or­i­ til ■ess a­ yfirgefnum b÷rnum hefur fŠkka­. ŮvÝ hefur Šttlei­ingum fŠkka­ ß sama tÝma og umsˇknum fj÷lgar og ■etta veldur lengri bi­tÝma eftir Šttlei­ingu.

Ţtarlegri frÚttir eru vŠntanlegar inn ß fÚlagsmannasvŠ­i­.


SvŠ­i