Fréttir

Fundargerð málþings Í.Æ.

Málþing ÍÆ og PAS nefndar
16. október 2010 frá kl. 10.00-16.00 í Seljakirkju

 

Snjólaug bauð fólk velkomið. Fór yfir dagskrá málþingsins og markmið þingsins.
Þórunn Sveinbjarndadóttir var tilnefnd sem málþingsstjóri

1. Setning málþings 
Ögmundur Jónasson dóms og mannréttindaráðherra. 
Ögmundur hefur brennandi áhuga á þessum málaflokki. Hann telur það réttlætismál að fólk fái þau réttindi sem þau eiga rétt á. „Við erum að tala um réttindi sem fólk á og hefur“ og það þarf að virða. Regluverkið kringum ættleiðingu þarf að vera traust og gott. Kjörfjölskyldum skal veittur stuðningur sem veittur eftir heimkomu. Í vinnu er samráð um það fyrirkomulag. Viðfangsefnið er dásamlegt og vill hann gera allt til að greiða götur kjörfjölskyldna. Hann mun gera allt til að vinna að þeim málum sem ÍÆ setur sér.

2. Hörður Svavarsson formaður ÍÆ
Hægt er að lesa ræðu Harðar á heimasíðu ÍÆ, hér.

3. Hin dulda sorg
Halla Jónsdóttir aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Sjá samantekt úr fyrirlestri.

4. Sjálftraust og uppeldi
Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Sjá samantekt úr fyrirlestri.

5. Að leika sér eða lifa af. Áhrif umhverfis á heilann.
Guðbrandur Árni Ísberg, sálfræðingur
Sjá samantekt úr fyrirlestri.

6. Þau hafa stækkað sjóndeildarhringinn hjá mér
Anna Baldvina Jóhannesdóttir amma þriggja kjörbarna
Sjá fyrirlestur.

7. Ættleiðingar frá Tékklandi
Sigrún María Kristinsdóttir kjörmóðir
Sjá fyrirlestur.

8. Þinglok
Snjólaug Elín Sigurðardóttir formaður PAS nefndar sleit málþinginu. Hún þakkaði málþingsgestum fyrir góðan og fróðlegum dag. Þakkaði fyrir góða fyrirlestra og nærandi og góða samveru.
Hún þakkaði persónulega öðrum samstarfskonum í PAS nefndinni, þakkaði Þórunni fyrir fundarstjórnina og sleit málþinginu.

Laufey Jónsdóttir ritaði fundargerð og tók saman helstu atriði í fyrirlestrum.

Hægt er að skoða glærur úr fyrirlestrum Höllu Jónsdóttur og Guðbrandar Árna Ísberg á læstu svæði með þvi að smella á félagsmenn og síðan fyrirlestrar. 

Hér er hægt að sækja bókalista yfir áhugverðar bækur tengdar málþinginu.


Svæði