Fréttir

Fyrirlestraröđin Snarl og spjall

Nćsta fimmtudag, 15.febrúar, verđur haldiđ erindi á vegum Konfúsíusarstofnunar og Kínversk – íslenska menningarfélagsins (KÍM). Yabei Hu, kínverskukennari og myndasöguteiknari, mun flytja erindi um kínverskt netmál og menningu. Tungumál netheima í Kína er stútfullt af slangri, dulinni merkingu og óvćntum nálgunum. Hvort sem ţú talar reiprennandi kínversku eđa alls enga er fjölmargt sem ţú getur lćrt um menningu kínverskra netheima í ţessum fyrirlestri Yabei. 

Viđburđurinn fer fram á ensku.

Stađur og stund: Veröld hús - Vigdísar, stofa 007. Fimmtudaginn 15. febrúar, kl. 17:30.

Nánari upplýsingar á vef KÍM, www.kim.is.

Ađgangur ókeypis.

Öll hjartanlega velkomin!

 


Svćđi