Fréttir

Gleđilega hátíđ

Skrifstofa Íslenskrar ćttleiđingar verđur lokuđ á milli jóla og nýárs, en opnar aftur 4.janúar. 
Ţó skrifstofan sé lokuđ munu starfsmenn félagsins fylgjast međ tölvupósti og sinna ţví sem nauđsynlegt er. 
Neyđarsími félagsins 895-1480 verđur opinn og brugđist verđur viđ neyđartilvikum. 

Starfsmenn og stjórn Íslenskrar ćttleiđingar óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. 


Svćđi