Fréttir

Gleđilega hátíđ

Skrifstofa félagsins verđur lokuđ á milli jóla og nýárs og er ţví ekki opiđ fyrir gangandi umferđ en skrifstofa opnar aftur ţann 3.janúar. 
Ţó skrifstofan sé lokuđ munu starfsfólk félagsins fylgjast međ tölvupósti og sinna ţví sem nauđsynlegt er. 

Starfsfólk og stjórn Íslenskrar ćttleiđingar óskar félagsmönnum gleđilegrar hátíđar og farsćldar á komandi ári.

 

 


Svćđi