Fréttir

Gleđilegt nýtt ár

Eftir sérstakt ár 2020 var vonast eftir ţví ađ faraldurinn hefđi ekki eins mikil áhrif á 2021, en ţví miđur varđ ţađ ekki raunin. Áskoranir héldu áfram og ţađ umhverfi sem viđ ţekktum áđur hefur tekiđ stöđugum breytingum. Starf félagsins hélt ađ mestu óbreytt en ekki var hćgt ađ bjóđa upp á ţá frćđslu og félagsstarf sem búiđ var ađ gera áćtlanir um. Viđ styrktum samskiptin viđ upprunaríkin í gegnum rafrćnar lausnir og höfum lćrt mikiđ á ţessum tveimur árum sem faraldurinn hefur geisađ. 

20 fjölskyldur heimsóttu félagiđ í fyrsta skipti á árinu og eru ţađ ađeins fleiri en áriđ áđur. Umsóknir um forsamţykki voru 7. 

Í lok ársins voru 14 umsóknir í ferli hjá erlendum ćttleiđingaryfirvöldum, 5 samţykktar / 1 á biđ / 1 í ţýđingu í Tékklandi, 3 í Kólumbíu, 3 í Kína og 3 í Tógó. 

Fjögur börn eignuđust foreldra međ milligöngu félagsins og eru ţau öll frá Tékklandi, 3 drengir og 1 stúlka. 

Á ađalfundi félagsins í mars sl. urđu breytingar í stjórn. Brynja Dan Gunnarsdóttir og Tinna Ţórarinsdóttir komu nýjar inn og tóku viđ af Ara Ţór Guđmannssyni og Magali Mouy. Ara og Magali er ţakkađ fyrir sín störf í ţágu barna og ţeirra fjölskyldna sem hafa ćttleitt í gegnum árin. 

Í desember náđi félagiđ ađ halda jólaball fyrir félagsmenn sem heppnađist vel og vöktu jólasveinar mikla gleđi. Áriđ endađi svo međ ţví ađ Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri kvaddi félagiđ eftir 12 viđburđarrík ár. Kristni er ţakkađ fyrir allt sem hann hefur gert fyrir og gefiđ félaginu á ţessum tíma. Vonandi heldur hann áfram ađ kynna Íslenska ćttleiđingarmódeliđ á alţjóđavettvangi, ţví ţađ er mikilvćgt ađ allt sem tengist ćttleiđingum sé hugsađ út frá hag barnsins. 

Nýr framkvćmdarstjóri, Elísabet Hrund kemur til starfa núna í upphafi árs. 

Miklar breytingar eru ţví í gangi sem starfsfólk og stjórn félagsins telja af hinu góđa og horfa björtum augum fram á viđ. 

Gleđilegt nýtt ár – viđ hlökkum til samstarfsins á árinu.


Svćđi