Fréttir

Góđur og fjölmennur fyrirlestur

Margir á stađnum og á netinu.
Margir á stađnum og á netinu.

Almenn ánćgja var međ fyrirlestur Helga Jónssonar, geđlćknis "Áföll og tengsl"  sem haldin var fimmtudaginn 26. nóvember.  Fyrirlesturinn var vel sóttur bćđi af ţeim sem komu og ţeim sem fylgdust međ á netinu. Í erindinu sínu fjallađi Helgi um mikilvćgi góđra tengsla og ađbúnađar í uppvextinum og áhrif ţess á mótun einstaklingsins og heilsu hans í framtíđinni.  Ađ fyrirlestri loknum sköpuđust góđar og gagnlegar umrćđur.

Netútsendingin gekk snuđrulaust fyrir sig og ber sérstaklega ađ ţakka Ara Ţór Guđmanssyni tćknimanni hjá Sensa og félagsmanni ÍĆ fyrir góđa hjálp og ţolinmćđi.   

 

 


Svćđi