Fréttir

Hamingjustund

Fjöldi ćttleiđinga frá Tékklandi til Íslands
Fjöldi ćttleiđinga frá Tékklandi til Íslands

Ţann 12. október sameinađist fjölskylda í Tékklandi. Ţetta er önnur fjölskyldan sem sameinast á ţessu ári og börnin orđin ţrjú.
Íslensk ćttleiđing sendir fjölskyldunni hugheilar hamingjuóskir og hlakkar til ađ fá ađ hitta litlu gullmolana.

Nú hafa 30 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands međ milligöngu félagsins, en fyrsta barniđ sem ćttleitt var til Íslands frá Tékklandi kom heim áriđ 2007.

                       


Svćđi