Fréttir

Hamingjustund

Lára, Katla og Einar á Kínamúrnum
Lára, Katla og Einar á Kínamúrnum

Í nótt sameinađist fjölskylda í Nanning í Kína.
Lára og Einar hittu ţar Kötlu Lin í fyrsta skipti og áttu ţau yndislega stund saman. Katla Lin kom inn međ mynd af mömmu og pabba sem ţau höfđu sent henni og benti hún hreykin á foreldra sína.

Umsókn Einar og Láru var móttekin af yfirvöldum í Kína 8. október 2014 og voru ţau pöruđ viđ Kötlu Lin 9. desember 2014. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í tvo mánuđi.
Ţetta er ţriđja fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 177 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.


Svćđi