Fréttir

Hamingjustund

Ţuríđur, Tómas og Andri
Ţuríđur, Tómas og Andri

Á barnaheimilinu í Most sameinađist fjölskylda nú í morgun. Andri og Ţuríđur voru ađ hitta litla drenginn sinn í fyrsta skipti og var stundin töfrum líkust. Nýbakađir foreldrarnir fengu ađ hitta Tómas og leika viđ hann í stutta stund. Hann fékk sér svo hádegisverđ og hádegislúr. Eftir hádegiđ fengu Andri og Ţuríđur svo ađ hitta hann á ný og kynnast betur, leika og skođa bókina sem ţau höfđu sent honum međ myndum af sér, ömmunum og öfunum og auđvitađ honum sjálfum. 

Umsókn Andra og Ţuríđar var samţykkt af yfirvöldum í Brno 16.12.2013 og voru ţau pöruđ viđ Tómas í mars. Andri og Ţuríđur voru ţví ađ biđlista í Tékklandi í ţrjá mánuđi.
Ţetta er ţriđja fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. 
Nú hafa 14 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.


Svćđi