Jól
Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð á milli jóla og nýárs, en opnar 3. janúar.
Þótt að skrifstofan sé lokuð munu starfsmenn félagsins fylgjast vel með tölvupósti og sinna því sem nauðsynlegt er. Neyðarsími félagsins verður opinn og brugðist verður við neyðartilvikum. Neyðarsíminn er 895-1480
Gleðileg jól!