Fréttir

Jólaball Íslenskrar ćttleiđingar í Reykjavík

Ađventan, jólahátíđin og rauđar skotthúfur fylgja desembermánuđi en líka okkar árlega jólaball hjá Íslenskri ćttleiđingu.

Í ár ćtlum viđ ađ hittast á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52 í Reykjavík, laugardaginn 9. desember frá kl. 14 - 16.

Ţađ kostar ađeins 1000 kr fyrir félagsmenn og 500 kr fyrir börn ţeirra, en 2750 kr fyrir utanfélagsmenn og 1350 kr fyrir börn ţeirra.


Svćđi