Fréttir

Kínversk menningarvika

Kínverska sendiráđiđ heldur menningarviku í tilefni af vorhátíđ árs drekans međ Félagi Kínverja á Íslandi, Íslenska kínverska menningarfélaginu og Íslenska kínverska viđskiptaráđinu. Dagskráin byrjar sunnudaginn 28. janúar međ opnu húsi í Kínverska sendiráđinu, en skrá ţarf ţátttöku í opnu húsi í sendiráđinu hér

Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá dagskrá menningarvikunar, en hćgt er ađ fá frekari upplýsingar um viđburđina á fésbókar síđu sendiráđsins. Vikan endar međ WU óperusýningu sem haldin er 4.febrúar og mun andvirđi miđa renna til íslenskra góđgerđarmála, hćgt er ađ kaupa miđa á heimasíđu Hörpu eđa á tix.is.